Ljós á jörð

Ljós á jörð er forlag og listrænt fyrirtæki sem meðal annars hefur kynnt skáldskap, myndlist, tónlist og þæfðar ullarvörur. Ljós á jörð hefur efnt til útgáfu og listrænna viðburða, bæði á Íslandi og erlendis, í samstarfi við fjölda listamanna.

Tilgangurinn með listastarfsemi Ljóss á jörð er að miðla fallegum og jákvæðum boðskap til heimsins.