Um kortin

Hér má sjá handgerð kort Rúnu K. Tetzschner, með ljóðum eftir hana sjálfa, Þorgeir Rúnar Kjartansson, Birnu Þórðardóttur og Hallgerði Gísladóttur.

Um er að ræða handskreyttar eftirgerðir Rúnu K. Tetzschner af eigin myndum frá árunum 1999-2004.

Verð og mál eru gefin upp við hvert kort. Þau eru á gömlu verði og kosta flest einungis 1.000,- kr. st., fyrir utan Furðudal og Gimsteininn sem kosta 3.000,- kr. st. 

Leggið bendilinn yfir myndirnar til að fá nánari upplýsingar og smellið á þær til að sjá stærri útgáfu af þeim.

Kortin má ramma inn sem myndir.

Hægt er að panta og fá upplýsingar með því að senda netpóst á netfangið runakt@hive.is

Kortin fást einnig í versluninni Betra Líf, á 3. hæð í Kringlunni.