Rúna K. Tetzschner: Vatnslitamyndir með blandaðri tækni - frummyndir

Norðurljósaævintýri

Pantanir

Pantanir má senda á runakt@hive.is og einnig er hægt að hringja í Rúnu í síma 691-3214.

Leggið bendilinn yfir myndirnar til að fá frekari upplýsingar og smellið á þær til að sjá stærri útgáfu.

Aðferð og stærðir


Rúna K. Tetzschner hefur þróað sérstaka tækni fyrir myndirnar þar sem hún notar vatnstússliti og glitrandi duftliti sem bræddir eru á pappírinn. 

Flestar frummyndirnir eru um 40x50 til 50x60, stundum minni; verð eru á bilinu 50.000,- til 100.000,-

Rúna handgerir eftirgerðir í litlum stærðum af sumum myndunum, um 20x25, venjulega 10 eintök af hverri gerð sem fá númer 1-10. Handgerðu eftirgerðirnar kosta á bilinu 4.500,- til 17.000,-

Karton og rammi eru jafnan innifalin í verði.