Handgerðar myndir - listaverk sem allir hafa efni á

Flestar þessar myndir fást einnig í Betra líf, á 3. hæð í Kringlunni, Reykjavík.

Frummyndir eftir Rúnu K. Tetzschner eru seldar í L51 Art Center, Laugavegi 51, Reykjavík.

Um myndirnar

Hér má sjá litlar handgerðar myndir Rúnu K. Tetzschner. 

Verð og mál eru gefin upp við hverja mynd.

Leggið bendilinn yfir myndirnar til að fá nánari upplýsingar og smellið á þær til að sjá stærri útgáfu af þeim.

Hægt er að panta og fá upplýsingar með því að senda Rúnu póst á netfangið runak@hive.is.

Verð sem hér eru gefin upp miðast við að myndirnar séu innrammaðar í karton, yfirleitt hvítt eða kremað, í hefðbundinni rammastærð 20x25 sm (myndirnar sjálfar eru 17x15, 15x15 og 21x15 sm og kartonið 20x25 sm fylgir með).

Sé þess óskað er auðvelt að finna ramma í réttri stærð fyrir myndirnar. Einnig er hægt að kaupa myndirnar í römmum hjá Ljósi á jörð.