Pantanir

Myndir má panta gegnum þessa vefsíðu með því að senda póst á ljosajord@hotmail.com eða með því að hringja í Rúnu s. 691-3214.

Rúna K. Tetzschner og vinnustofan: burstabærinn Krókur á Garðaholti, rétt hjá Garðakirkju

Krókur á Garðaholti

Rúna K. Tetzschner er safnvörður í litla burstabænum Króki sem varðveittur er sem safn á Garðaholti, rétt hjá Garðakirkju. Opið er í júní, júlí og ágúst alla sunnudaga kl. 13-17. Rúna hefur verið með vinnustofnu í Króki á sumrin.  

Meira

Myndlist

  • Hér er einkum kynnt myndlist eftir Rúnu K. Tetzschner.

Sölustaðir