Kamma Níelsdóttir Dalsgaard: Þæfð ull - sjöl, slæður, klútar og treflar

Slæður úr íslenskri ull


Báðar gerðir


Netsjölin úr merínóull eru yndisleg allan ársins hring


Info

  • Netsjölin kosta núna 4.900,- kr. st. hjá Kömmu sjálfri en eru seld í galleríum hér heima og erlendis á 7.000-8.000,- kr. st.
  • Hægt er að panta með því að hringja í Kömmu í síma 663-0605 eða með því að senda póst til Rúnu Kömmudóttur Tetzschner á netfangið runakt@hive.is.
  • Sjölin eru þæfð úr merínóull og skreytt með silki en þar eð þau minna á net hefur Kamma nefnt þau "netsjöl". Þau gefa yl á köldum vetrardögum en loft á hlýjum sumardögum og henta því allan ársins hring.
  • Þéttþæfðu slæðurnar lengst til vinstri eru úr íslenskri ull, skreytt með silki, og kosta einungis 2.500,- kr. st. hjá Kömmu.