Sýningar í gangi og framundan

• Einkasýning í Akaciehuset, Akacietorv 2a, Farum, Sjálandi (skammt frá Kaupmannahöfn). Frá ágúst 2015 til 15. október 2015.

• Sýningarbás á Heimsljósmessunni, Lágafellsskóla í Mosfellsbæ, 19.-20. september 2015, opið kl. 11-17.

• Sýningarbás á Krop Sind Ånd Helsemesse i Ceres Park, Árósum, 2.-4. október 2015, opið kl. 10-18.

• Einkasýning í Huset Innanna, Østerbro, Kaupmannahöfn, frá sa. 18. október 2015.

• Mystikkens univers, Østerbrohuset, Kaupmannahöfn, 30. október 2015, kl. 12 - 18 og 31. október til 1. nóvember kl. 10-18.

• Sýningarbás á Visjon Expo Alternativmessen í Lillestrøm, Osló, 6. - 8. nóvember 2015, opið kl. 11-20 föstudag, 10-19 laugardag og 11-19 sunnudag.

• Sýningarbás á Inre Harmonimässa, Solnahallen, Stockholm, 14.-15. nóvember 2015 kl. 10-18.

Sölustaðir

 

  • Betra Líf, 3. hæð, Kringlunni, Reykjavík
  • Gallerí Laugarvatn

Fyrri sýningar

Ísland

• Einkasýning á Bókasafni Kópavogs í tengslum við norræna bókasafnsviku, nóvember 1999.
• Einkasýning á Café Karolínu, Akureyri, september 2003.
• Einkasýning í Gallerí Horninu, Reykjavík, desember 2003.
• Einkasýning í Fjöruhúsinu; Hellnum á Snæfellsnesi, júní 2004.
• Þátttaka í handverkssýningu í Hrafnagili, ágúst 2005.
• Einkasýning í Borgarbókasafninu, aðalsafni, í tengslum við menningarnótt í Reykjavík, ágúst 2005.
• Einkasýning á Bókasafni Garðabæjar, nóvember 2005.
• "Ævintýraheimur ófétanna" - einkasýning í Kringlunni, Reykjavík, nóvember 2005.
• "Þetta vilja börnin sjá", þátttaka í samsýningu í Gerðubergi, Reykjavík, desember 2005.
• Einkasýning í Deiglunni, Akureyri, júní 2006.
• Einkasýning á Bókasafni Hveragerðis, október 2006 - janúar 2007.
• Einkasýning í Fjöruhúsinu, Hellnum á Snæfellsnesi, júní 2007.
• Þátttaka í Desembermarkaði, listhandverksmarkaði Laugavegi 172, desember 2008.
• Þátttaka í listhandverksmarkaði á Korpúlfsstöðum, Mosfellsbæ, desember 2009.
• Þátttaka í samsýningunni "Eitthvað íslenskt", Skólavörðustíg 14, Reykjavík, desember 2010.
• "Logafjöll og ljósadans" - sérsýning Rúnu K. Tetzschner í L51 ArtCenter, apríl 2012.

• Þátttaka Rúnu í "Heimsljós Hátíðinni" í Mosfellsbæ, 8.-9. september 2012.
• Þátttaka Rúnu í Kærleiksdögum á Narfastöðum í Reykjadal, Þingeyjasveit, 12.-14. október 2012.
 
• Þátttaka Rúnu í Kærleiksdögum á Heilsuhótelinu í Keflavík 16.-18. nóvember 2012. Rúna býður upp á myndlistarsýningu og listasmiðju.

• Þátttaka Rúnu og Kömmu í sýningu í Ynju, Hamraborg 20a, Kópavogi, laugardaginn 1. desember kl. 12-16.
• Sýningi Rúnu og Kömmu á Bókasafni Hveragerðis, mars 2013, í tengslum við dvöl í listamannahúsinu Varmahlíð þar í bæ.
• Þátttaka í örsýningu Grósku í Króki, Garðaholti, Garðabæ, 22. maí 2014.
• Ljós náttúrunnar. Sýning Rúnu og Kömmu í hlöðunni í Króki í Garðahverfi (á Garðaholti, Garðabæ), rétt hjá Garðakirkju, júní-ágúst.
• Rúna sýndi að staðaldri í L51 ArtCenter, Laugavegi 51, nóvember 2010 til ágúst 2013.
• Þátttaka í jólasýningu Grósku, samtaka myndlistarmanna og áhugafólks um myndlist í Garðabæ, desember 2013.
• Þátttaka í sýningu Grósku í anddyri Álftanesslaugar í tengslum við vetrarhátíð, febrúar 2014.
• Einkasýning á Geysir Bistro, Aðalstræti, Reykjavík, febrúar og mars 2014.
Þátttaka í sumarsýningu Grósku apríl 2014.
• Þátttaka í örsýningu Grósku í Króki, Garðaholti, Garðabæ, 22. maí 2014.
• Þátttaka í Jónsmessusýningu Grósku, samtaka myndlistarmanna í Garðabæ, meðfram sjávarsíðunni við Sjálandshverfi, 26. júní 2014.
• Náttúruævintýri. Sýning Rúnu og Kömmu í hlöðunni í Króki, Garðaholti, seinni hluta ágúst 2014. 

 

 

Danmörk

• Café Fair, Álaborg, júlí - september 2009.
• Frederikshavn Bibliotek, Kulturhuset, Norður-Jótlandi, ágúst - september 2009.
• Þátttaka í listhandverksmarkaði í Mariager, Norður-Jótlandi, júní 2009.
• Þátttaka í listhandverksmarkaði í Galleri Hou, Norður-Jótlandi, júní 2009.
• Þátttaka í listhandverksmarkaði í menningarhúsinu Huset, Álaborg, 6. september 2009.
• Einkasýning "Flammende vulkaner og funklende nordlys" (Logandi fjöll og leiftrandi ljós). Det Hvide Fyr, Skagen, Norður-Jótlandi, 21. júní - 4. júlí 2010.
• Þátttaka í listhandverksmarkaði í Mariager, 11. og 18. júlí 2010.
• Þátttaka í og framkvæmdastjórn íslensk-danskrar samsýningar "Jordens kræfter - Jordens lys" (Frumkraftar jarðar - Funandi ljós) í menningarhúsinu Gøgsigs Pakhus, Sindal, Norður-Jótlandi 23.-29. ágúst 2010. Sýndi með Önnu K. Jóhannsdóttur keramiker og myndlistarmanni, Ulla Holm Nielsen keramiker, Kömmu Níelsdóttur Dalsgaard hönnuði og Gitte Lis Thomsen myndlistarmanni.
• Þátttaka í listhandverksmarkaði í menningarhúsinu Huset, Álaborg, 5. september 2010.
• Einkasýning á Trekanten, bókasafni og menningarhúsi, Álaborg, 31. ágúst til 29. september 2010.
• Þátttaka í listhandverksmarkaði í safninu Godthåb Hammerværk, Svenstrup, skammt frá Álaborg, 12. september 2010.
Einkasýning í Spar Nord, Vester-Hassing, Norður-Jótlandi, 17. ágúst - 17. september 2010.
• Þátttaka í samsýningu í Musikhuset, Esbjerg, Suður-Jótlandi, 25.-26. september 2010.
• Einkasýning í Hjallerup Kulturhus, Norður-Jótlandi, janúar og febrúar 2011.
• Þátttaka í samsýningu í Aalborg Kongres & Kultur Center, 4.-6. mars, Álaborg, 2011.
• Sýning í Frederikshavn Bibliotek, Kulturhuset, Norður-Jótlandi, apríl 2011. Sýndi með Kömmu Níelsdóttur Dalsgaard.
• Sýning í miðaldaklaustrinu Børglum Kloster, Vrå, á Norður-Jótlandi, 5. maí - 15. júní, 2011. Sýndi með Kömmu Níelsdóttur Dalsgaard.
• Þátttaka í listhandverksmarkaði, Sæby Havn, Norður-Jótlandi,16.-17. júlí 2011.
• Þátttaka í listhandverksmarkaði, Galleri Hou, Norður-Jótlandi, 24. júlí 2011.
• Þátttaka í listhandverksmarkaði, Godthåb Hammerværk, Svenstrup J, Norður-Jótlandi, 11. september 2011.
• Sýning Kulturhus Måløv, skammt frá Kaupmannahöfn, 31. ágúst - 16. september, 2011. Sýndi með Kömmu Níelsdóttur Dalsgaard.
• Þátttaka  og framkvæmdastjórn sýningar í Kunstgalleri DetViVil, Børglum, Norður-Jótlandi, 24. júní - 25. september 2011. Sýning með myndlist og listhandverki; 14-21 sýnendur. Rúna K. Tetzschner stofnaði galleríið ásamt Önnu K. Jóhannsdóttur, Erlu Poulsen Kjartansdóttur og Gitte Lis Thomsen. Erla Poulsen Kjartansdóttir rekur nú DetViVil.
• Þátttaka í samsýningu í NRGi Park, Árósum, 30. september - 2. október 2011.
• Þátttaka í samsýningu í Falconer Centret, Kaupmannahöfn 3.-5. febrúar 2012.
• Þátttaka í samsýningu í Aalborg Kongres og Kultur Center, Álaborg, 2.-4. mars 2012.
• Þátttaka í páskasýningu Løkken Billedsamling 2012, Bókasafnið í Løkken, Norður-Jótlandi, 5.-9. apríl 2012. Samsýning með níu öðrum listamönnum.
• "Island i fokus". Íslensk-dönsk sýning á Trekanten, menningarhúsi í Álaborg 14.-22. apríl 2012. Sýnendur: Rúna K. Tetzschner, Kamma Níelsdóttir Dalsgaard, Erla Poulsen Kjartansdóttir, Anna K. Jóhannsdóttir o.fl. Skipuleggjendur: Dansk-Islandsk Forening, Foreningen Norden og Trekanten, Kulturhus og Bibliotek.
• Þátttaka í samsýningunni "Cybereliten", Galleri Skovfred, Vordingborg, Suður-Sjálandi 1. júní - 15. júlí 2012.
• Þátttaka og framkvæmdastjórn íslensk-danskrar samsýningar "Fra bjerge og brusende vandfald til den bølgende Mariagerfjord" í menningarhúsinu Det Røde Pakhus, Hobro, Norður-Jótlandi. Sýnendur: Rúna K. Tetzschner, Anna K. Jóhannsdóttir, Jóhanna K. Óskarsdóttir, Erla Poulsen Kjartansdóttir, Karin Lykke Waldhausen, Else Rasmussen, Karen-Lisbeth Rasmussen, Lone Worsøe, Dagrún Íris Sigmundsdóttir og Kamma Níelsdóttir Dalsgaard.
• Gallerí Hou, Norður-Jótlandi, apríl - september 2012.

• Þátttaka í samsýningu í NRGi Park, Árósum, 28.-30. september 2012.
• Þátttaka í októbersýningu Kunstgalleri DetViVil í Børglum 1.-28. október 2012.
• Sýning hjá Teosofisk Forening - Guðspekifélaginu í Kaupmannahöfn, 1. ágúst - 31. desember 2012.

• Þátttaka í samsýningunni "Om lidt er kunsten klar" 2.-6. júlí 2014 í Rauða pakkhúsinu í Hobro, Norður-Jótlandi, opið kl. 11-17.