Kamma Níelsdóttir Dalsgaard: Ullarskúlptúrar, tehettur og topphúfur úr þæfðri ull

Tehettur með horn - eldfjöll og jöklar


Nánari upplýsingar

  • Tehettur Kömmu Níelsdóttur Dalsgaard eru þæfðar úr íslenskri ull og skreyttar með silki.
  • Þær má einnig nota sem húfur, einkum einfaldari gerðina lengst til vinstri.
  • Stóru hyrndu tehetturnar hafa form jökla, eldfjalla og annarra íslenskra bjarga.
  • Tehetturnar má panta hjá Kömmu í síma 663-0605 eða með því að senda netpóst til Rúnu Kömmudóttur Tetzschner á runakt@hive.is